Nýr Snepill um raunfærnimat

Nýjasta tölublað Snepils var að koma út. Líkt og fyrri tölublöð er umfjöllunarefnið hin ýmsu svið og verkefni sem unnið er að hjá FA. Í þessu 6. tölublaði eru nýustu fréttir af raunfærnimati. 

Meðal efnis eru tölulegar upplýsingar um framkvæmd raunfærnimats árið 2016, breytingar á greiðslukerfi fyrir raunfærnimatsverkefni og fleira.

Snepill er sendur öllum samstarfsaðilum FA og öðrum sem áhuga hafa á að fylgjast með FA. Lestu Snepil HÉR