Glærur frá ársfundi FA

Á ársfundi FA sem haldin var 30. nóvember s.l. kynntu Rannís og Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum tvö af þeim viðfangsefnum sem þær eru að fást við.

Rannís kynnti Epale, sem er vefgátt fyrir fagfólks í fullorðinsfræðslu.
Glærur frá kynningunni eru HÉR.

Þá kynnti Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) tækin ICON og NLCI. MSS hefur sett sér markvissa stefnu varðandi kennslufræði fullorðinna og eru fjölbreyttar kennsluaðferðir hluti af þeirri stefnu.
Glærur frá kynningunni eru HÉR. 

Að lokum var kynning frá Kennaradeild Háskólans á Akureyri á nýrri námsleið þar sem áhersla er lögð á upplýsingatækni í námi og kennslu. Glærur frá kynningunni eru HÉR.