Spennandi ráðstefna

Við vekjum athygli á spennandi viðburði. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, NVL, Erasmus+, EPALE og Euroguidance ætla í sameiningu að standa fyrir ráðstefnu um náms- og starfsráðgjöf 9. nóvember næstkomandi. 

Lesa meira »

Þrír Sneplar komnir út

Snepill LOGO

Að undanförnu hafa þrír Sneplar, ör-fréttabréf FA, komið út. Þar gera sérfræðingar FA örstutta grein fyrir því sem efst er á baugi hverju sinni. Snepill er einnig sendur öllum samstarfsaðilum FA.

Lesa meira »