Snepill um náms- og starfsráðgjöf

Nýjasta tölublað Snepils var að koma út. Líkt og fyrri tölublöð er umfjöllunarefnið hin ýmsu svið og verkefni sem unnið er að hjá FA. Í þessu tölublaði eru nýjustu fréttir af náms- og starfsráðgjöf.

Lesa meira »