Lærum í skýinu

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn þann 30. nóvember.
Allir velkomnir, en við viljum biðja þá sem vilja taka þátt að skrá sig  hér.
Fundurinn verður haldinn á Grand hótel í Reykjavík og hefst kl. 13:30. 

Lesa meira »

Opnir miðlar og námssamfélög

Boðið er upp á  vinnustofu fyrir leiðbeinendur í fullorðinsfræðslu þann 1. desember 2016 þar sem fjallað verður um nýjungar og þróun innan upplýsingatækni með áherslu á opna miðla og námssamfélög.

Lesa meira »