Þjálfun vegna raunfærnimats - Námskeið 18. og 19. febrúar

Þjálfun vegna raunfærnimats - Námskeið 18. og 19. febrúar  2016

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á námskeið um raunfærnimat 18. og 19. febrúar 2016 Námskeiðin eru ætluð  fagaðilum, náms- og starfsráðgjöfum og verkefnastjórum sem koma að raunfærnimatsverkefnum.

Sjá dagskrá í viðhengi

Ekkert námskeiðsgjald  er greitt, en FA greiðir hvorki fyrir  ferðir né uppihald þátttakenda. Námskeiðið verður haldið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Skipholti 50b.  Fyrri daginn hefst námskeiðið kl. 10:15 og seinni daginn kl. 9:00.

Skráning

Sendið upplýsingar á netfangið [email protected]   um eftirfarandi atriði;

  •          Nafn og kennitölu þess sem sækir námskeiðið
  •          Í gegnum hvaða aðila kemur viðkomandi
  • (símenntunarmiðstöð/skóli/stofnun/annað)

 

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Kær kveðja

Haukur Harðarson
Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir