Fyrirmyndir í námi fullorðinna 2015

Fyrirmyndir í námi fullorðinna er viðurkenning sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur veitt árlega frá árinu 2007. Framtíðin í framhaldsfræðslu, var yfirskrift fundar sem haldinn var á Grand Hótel þann 30. nóvember síðastliðinn.

Lesa meira »