Framtíðin í framhaldsfræðslu

Framtíðin í framhaldsfræðslu er yfirskrift ársfundar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sem fram fer mánudaginn 30. nóvember á Grand Hótel Reykjavík

kl:13:30-16:30

Aðgangur á fundinn er ókeypis, en þess er óskað að þeir sem hafi hug á þátttöku skrái sig.

Skráning á fundinn fer fram HÉR

Dagskrá:

13:15     Skráning og kaffi

13:30     Ávarp
              Sólveig B. Gunnarsdóttir, formaður stjórnar FA

13:40     Recognition of vocational competences -
              added value in the company
              Ingegerd Green, framkvæmdastjóri og ráðgjafi

14:35     Breytt staða - eftir raunfærnimat í starfsgrein
             
Reynslusögur námsmanna

14:50     Fyrirmyndir í námi fullorðinna
             
Verðlaunahafar tilkynntir og afhending verðlauna

15:10     Hlé - kaffi

15:30     Kynningar á vefjum:
              Epale, Margrét Sverrisdóttir, Rannís
              Framhaldsfræðslumerkið, Friðrik Hjörleifsson
              Fræðslusjóðir - sameiginleg gátt, Sveinn Aðalsteinsson
              Næsta skref, Fjóla María Lárusdóttir

15:50     Tillögur starfshóps um framhaldsfræðslu
              Guðrún Ragnarsdóttir, verkefnisstjóri starfshópsins og formaður
              Fræðslusjóðs

16:30     Slit

Fundarstjóri Halldór Grönvold, varamaður stjórnar FA

NvlmyndFAEPALE