Gríðarlegur áhugi á ráðstefnu á degi náms- og starfsráðgjafar

Föstudaginn 30. október 2015 sóttu rúmlega 170 manns ráðstefnu um náms- og starfsráðgjöf á Grand hóteli i Reykjavik þar sem meginþemað var  karriereveiledning og karrierekompetanse. Að ráðstefnunni stóðu Fræðslumiðstöð atvinnulífsins,  NVL, Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar og Félag náms- og starfsráðgjafa.

Lesa meira »