Úthlutun úr Þróunarsjóði framhaldsfræðslu 2015

Í mars auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum í Þróunarsjóð framhaldsfræðslu vegna styrkja til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 64 umsóknir um styrki en úthlutað var til 12 verkefna að þessu sinni.

 

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkveiting 
Staða
Austurbrú ses. Stafræn framleiðsla fyrir alla 2.300.000 Ólokið
Framvegis - miðstöð
símenntunar
Tölvubraut Upplýsingatækni-
skólans
3.000.000 Ólokið
Framvegis - miðstöð
símenntunar
Raunfærnimat - TækniþjónustaI
Inngangur að kerfisstjórnun
2.400.000 Ólokið
Framvegis - miðstöð
símenntunar
Skjalasjórnun og upplýsingatækni  600.000 Ólokið
Fræðslunetið - símenntun á
Suðurlandi
Gátlistar v. raunfærnimats á
Fjallamennskubraus FAS
647.740 Ólokið
Miðstöð símenntunar á
Suðurnesjum
Vendikennsla í íslensku I 974.000 Ólokið
Miðstöð símenntunar á
Suðurnesjum
Gæðahandbók fyrir starfsnám 1.500.000 Ólokið
Mímir - símenntun Raunfærnimat í öryggisfræðum í
afþreyingarþjónustu
2.125.660 Ólokið
Rakel Sigurgeirsdóttir Íslenska með breyttri
endurtekningu
2.000.000 Ólokið
Sif Einarsdóttir Þróun áhugakönnunar fyrir
fullorðna
3.000.000 Ólokið
Símey Menningarlæsi 1.425.000 Ólokið
Þekkingarnet
Þingeyinga
Þróun matslista í vinnustaðanámi 1.280.000 Ólokið
    21.252.400