Vinnustofa um grunnleikni á vegum European Basic Skills Network

Vinnustofa um grunnleikni verður haldin dagana 3.-5. júní nk. í Haag í Hollandi á vegum EBSN, Evrópska samstarfsnetsins um grunnleikni.

Drög að dagskrá eru komin á vef netsins en ekki hefur verið opnað fyrir skráningu ennþá.

Frekari upplýsingar má finna: