FA hlaut styrk frá Erasmusplus

Fræðslumi29-1 Logo Klas Eftir Kickofffundðstöð atvinnulífsins hlaut styrk úr KA2 hluta Erasmusplus áætlunarinnar nú í haust til að stýra samstarfsverkefni í samvinnu við aðila frá Finnlandi, Svíþjóð, Hollandi og Austurríki. Verkefnið  er til tveggja ára og snýr að ráðgjöf til stjórnenda í fyrirtækjum og greiningu fræðsluþarfa starfsmanna á vinnustöðum með aðferðafræði ráðgjafar, raunfærnimats og mannauðsstjórnunar. Heimasíða verkefnisins er https://worklifeguidance.wordpress.com

Umsjónamenn verkefnisins eru Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir og Guðfinna Harðardóttir.

29-1 EU Flag Erasmusplus Vect POS