Skýrsla um færniþörf á vinnumarkaði komin. Hluti af IPA verkefni FA

Skýrslan "Færniþörf á vinnumarkaði - horfur til næstu 10 ára" er tilbúin. Skýrslan er unnin af Karli Sigurðssyni hjá Vinnumálastofnun fyrir FA sem hluti af IPA verkefninu "Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun". Í skýrslunni er m.a. að finna upplýsingar um framboð vinnuafls og menntunar, eftirspurn eftir vinnuafli og störf þar sem vænta má vaxtar næstu 10 árin.

Skýrsluna má nálgast HÉR.