Raunfærnimati í Fisktækni lokið innan IPA verkefnis FA

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hefur nú lokið við raunfærnimat í Fisktækni, sjómennskulínu í samstarfi við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Verkefnið fellur undir IPA verkefni FA "Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun".

Lesa meira »