Stilkur um fræðslu fullorðinna í atvinnulífi

Miðvikudagana 24. september og 1. október var haldið 12 kennslustunda (8 klst.) Stiklunámskeið um fræðslu fullorðinna í atvinnulífi. Námskeiðið var haldið í Visku, nýju húsnæði Norðuráls, sem var hannað sérstaklega fyrir kennslu og voru þátttakendur allt starfsmenn Norðuráls sem leiðbeina í Stóriðjuskólanum. Námið við Stóriðjuskóla Norðuráls er skipulagt í samvinnu við Fræðslumiðstöð Vestfjarða og tekur mið af námskrá FA um nám í stóriðju. 

Umsjón Guðfinna Harðardóttir.

Stiklur Norðurál sept2014