Auglýst eftir umsóknum í Fræðslusjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Fræðslusjóð um framlög skv. stafliðum a og b í 10. grein laga um framhaldsfræðslu nr. 27/2010. 

Tekið er við umsóknum frá viðurkenndum fræðsluaðilum, sbr. skilmála og úthlutunarreglur Fræðslusjóðs frá árinu 2014. Umsóknarfrestur er til miðnættis 14. nóvember.

Allar frekari upplýsingar og móttöku umsókna veitir Björn Garðarsson, [email protected]