Auglýst eftir umsóknum í Fræðslusjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Fræðslusjóð um framlög skv. stafliðum a og b í 10. grein laga um framhaldsfræðslu nr. 27/2010. 

Tekið er við umsóknum frá viðurkenndum fræðsluaðilum, sbr. skilmála og úthlutunarreglur Fræðslusjóðs frá árinu 2014. Umsóknarfrestur er til miðnættis 14. nóvember.

Allar frekari upplýsingar og móttöku umsókna veitir Björn Garðarsson, bjorn@frae.is