Fræðslu- og samráðsfundur ráðgjafanets FA

Þann 17. og 18. september s.l. fór fram 29. fundur í ráðgjafneti FA. Fundurinn var haldinn hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands í Borgarnesi og sóttu hann 30 fulltrúar frá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum um land allt.

Lesa meira »