PROMENNT hlýtur EQM gæðavottun

Í dag fékk PROMENNT afhenda staðfestingu þess efnis að fyrirtækið hafi staðist gæðavottun skv. European Quality Mark (EQM) gæðaviðmiðunum. Með gæðavottun EQM er staðfest að PROMENNT stenst evrópskar kröfur um gæði fræðslustarfsemi.

Lesa meira »