Úthlutun úr Þróunarsjóði framhaldsfræðslu 2013

Um miðjan mars auglýsti Þróunarsjóður framhaldsfræðslu eftir umsóknum um styrki vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Þróunarsjóði framhaldsfræðslu bárust alls 46 umsóknir um styrki en úthlutað var til 22 verkefna að þessu sinni en þau eru:

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkveiting
Staða
Austurbrú Vélfræði fyrir vélafólk 1.280.000 Skýrsla
Farskólinn Árangur og ánægja í
verslunarstörfum
977.000 Hætt við
Framvegis - miðstöð
símenntunar
Þróun á grunnnámi í
kerfisstjórnun
1.500.000 Skýrsla
Fræðslumiðstöð Vestfjarða Fræðsla í fiskeldi 2.500.000 Skýrsla
Fræðslumiðstöð Vestfjarða Skrifstofuskóli II 2.500.000 Skýrsla
Fræðslunet Suðurlands Ull í mund 2.500.000 Skýrsla
Fræsðlunet Suðurlands Tæki - færi 1.568.000 Skýrsla
Mímir - símenntun Hönnun námsleiðar fyrir
starfsfólk í vöruhúsum
2.500.000 Skýrsla
Mímir - símenntun Þjónusta og upplýsingagjöf 1.982.000 Skýrsla
Símenntunarmiðstöð
Eyjafjarðar
Nýliðaþjálfun í fiskvinnslu fyrir
innflytjendur
975.000  
Símenntunarmiðstöð
Eyjafjarðar
Nám fyrir starfsfólk í ræstingum 1.010.000 Skýrsla
Símenntunarmiðstöð
Eyjafjarðar
Nám fyrir millistjórnendur 1.051.000 Skýrsla
Símenntunarmiðstöð
Eyjafjarðar
Bóknám fyrir sjómenn 875.000 Skýrsla
Símenntunarmiðstöð
Eyjafjarðar
Lífsleikni fyrir fatlaða 1.051.000 Skýrsla
Símenntunarmiðstöð
Eyjafjarðar
Sá er sæll sem sínu ann.
Styrkur er máttur
1.000.000 Skýrsla
Símenntunarmiðstöð
Eyjafjarðar
HELP - start námsskrá 1.375.000 Skýrsla
Símenntunarmiðstöðin
á Vesturlandi
Skapandi tæknivitund 1.280.000 Skýrsla
Símenntunarmiðstöðin
á Vesturlandi
Listnámsbraut 2.500.000 Ólokið
Starfsgreinasamband
Íslands
NPA fræðsla fyrir aðstoðarfólk 800.000 Skýrsla
Verkmenntaskóli
Austurlands
Tæknilausn 1.388.000 Skýrsla
Þekkingarnet
Þingeyinga
Þróun námsleiðar fyrir fólk með
geðfötlun - endurkoma á vinnustað
1.215.000 Skýrsla
Þekkingarnet
Þingeyinga
Efling starfsmenntunar sjómanna
á Raufarhöfn
1.905.000 Skýrsla
    33.732.000