Farskólinn hlýtur gæðavottun fræðsluaðila

Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra fékk í dag afhent skírteini um EQM gæðavottun fræðsluaðila en gæðavottunin sjálf var staðfest í desember 2012. Með gæðavottun EQM (European Quality Mark) er staðfest að Farskólinn stenst evrópskar kröfur um gæði fræðslustarfsemi.

Lesa meira »