Nýr vefur NVL, Norræna tengslanetsins í loftið

Þann 28. nóvember fer nýr vefur NVL - Norræna tengslanetsins um nám fullorðinna - í loftið. Mikill metnaður býr að baki: "Markmið okkar er að verða fyrsta val við vefleit allra á Norðurlöndunum sem vilja fylgjast með þróun fullorðinsfræðslu", segir framkvæmdastjóri NVL, Antra Carlsen.

Lesa meira »

PROMENNT hlýtur EQM gæðavottun

Í dag fékk PROMENNT afhenda staðfestingu þess efnis að fyrirtækið hafi staðist gæðavottun skv. European Quality Mark (EQM) gæðaviðmiðunum. Með gæðavottun EQM er staðfest að PROMENNT stenst evrópskar kröfur um gæði fræðslustarfsemi.

Lesa meira »

Úthlutun úr Þróunarsjóði framhaldsfræðslu 2013

Um miðjan mars auglýsti Þróunarsjóður framhaldsfræðslu eftir umsóknum um styrki vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Þróunarsjóði framhaldsfræðslu bárust alls 46 umsóknir um styrki en úthlutað var til 22 verkefna að þessu sinni.

Lesa meira »

Farskólinn hlýtur gæðavottun fræðsluaðila

Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra fékk í dag afhent skírteini um EQM gæðavottun fræðsluaðila en gæðavottunin sjálf var staðfest í desember 2012. Með gæðavottun EQM (European Quality Mark) er staðfest að Farskólinn stenst evrópskar kröfur um gæði fræðslustarfsemi.

Lesa meira »