FRÉTTIR

FRÉTTIR

Árangursmælikvarðar fyrir sí- og endurmenntun

KOMPÁS og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins / Hæfnisetur ferðaþjónustunnar ætla ásamt sérfræðingum og reynsluboltum úr atvinnulífi og skólum að takast á við áskorunina að finna árangursmælikvarða / verkfæri fyrir sí- og endurmenntun. Mánudaginn 12. febrúar hittist...

read more

Aðgengi fullorðinna að námi á framhaldsskólastigi

Í greininni „Aðgengi fullorðinna að námi á framhaldskólastigi“ sem birtist nýlega í Tímariti um uppeldi og menntun kemur í ljós að helsta hindrun nemenda er fjármögnun námsins og hversu flókið er að samþætta fjölskyldulíf og vinnu með námi. Upplýsingar um nám og...

read more

Þjálfun vegna raunfærnimats – Námskeið

Þjálfun vegna raunfærnimats - Námskeið 26. - 27. febrúar  2018 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á námskeið um raunfærnimat  26. - 27. febrúar 2018 (ath.breyttar dagsetningar) Námskeiðin eru ætluð fagaðilum, náms- og starfsráðgjöfum og verkefnastjórum sem...

read more

Nýr vefur Næsta skref

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur unnið að nýrri útgáfu upplýsinga- og ráðgjafavefjarins Næsta skref sem nú er aðgengileg á slóðinni http://www.naestaskref.is/. Unnið var að þróun vefjarins í samvinnu við Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf  og fleiri...

read more

Spennandi starf!

Sérfræðingur í fullorðinsfræðslu Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf. óskar eftir að ráða sérfræðing í störf á sviði fullorðinsfræðslu, einkum við hæfnigreiningar starfa og námshönnun. Við viljum einstakling sem er jákvæður og lausnarmiðaður og hefur: Menntun og reynslu...

read more

Nýr Snepill kominn út

Nýr Snepill með fréttir af raunfærnimati er kominn út. Þar er fjallað um næsta næamskeið um raunfærnimat, nýja vef Næsta skref, skýrslu NVL um færni í atvinnulífinu og fleira. Snepill er ör-fréttablað Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) þar sem sérfræðingar FA...

read more

Jólakveðja

Óskum samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Athugið að skrifstofa FA er lokuð milli jóla og nýjárs. Starfsfólk Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.

read more

Ný ríkisstjórn leggur áherslu á menntamál

Lilja Alfreðsdóttir nýr menntamálaráðherra opnaði lokaráðstefnu í evrópska verkefninu GOAL sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, mennta- og menningarmálaráðuneytið og NVL stóðu fyrir þann 14. desember. Í opnunarávarpi sínu sagði ráðherra að ný ríkisstjórn á Íslandi myndi...

read more

,,Ég er ekki ennþá heima bara“

Lokaráðstefna Evrópuverkefnisins Ráðgjöf og leiðsögn fyrir fullorðna (GOAL)  Fer fram 14. desember 2017 kl. 9:00 - 12:00 að Golfskálanum í Garðabæ - GKG golf, Vífilsstaðavegi 210 Garðabæ Lokaráðstefna  Evrópuverkefnisins „Ráðgjöf og leiðsögn fyrir fullorðna“ (Guidance...

read more

Ársfundur FA

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var haldin að Grand Hótel 30.nóvember s.l. og sóttu tæp 80 manns fundinn. Yfirskrift fundarins var Hæfnistefna til hvers? Fundurinn var haldinn í samstarfi við Norrænt tengslanet um nám fullorðinna, NVL. Ávarp flutti Kristín...

read more

Ársritið Gátt 2017 komið út

Gátt 2017, ársrit um framhaldsfræðslu er komið út. Sú stefnubreyting hefur verið tekin að ritið er ekki prentað heldur aðeins gefið út á rafrænu formi og er aðengilegt til lestrar og niðurthals hér á vefnum undir útgáfa eða hér. Þetta er fjórtanda útgáfa Gáttar og í...

read more

Skýrsla NVL um færni í atvinnulífinu á íslensku

Skýrslan um færni í atvinnulífinu er nú komin út á íslensku Sjálfbær samkeppnishæfni og velferð á Norðurlöndum byggir á því að einstaklingar og fyrirtæki geti þróað og haft aðgang að þeirri færni sem nauðsynleg er hverju sinni. Færniþjálfunarkerfin verða því að virka...

read more

FA og HR vilja auka rannsókna- og þróunarsamstarf

Nýverið undirrituðu fulltrúar Háskólans í Reykjavík (HR) og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA), fyrir hönd Hæfniseturs í ferðaþjónustu, viljayfirlýsingu um aukið samstarf en HR stefnir á að bjóða framhaldsnám í stjórnun í ferðaþjónustu á næsta ári. Viljayfirlýsingin...

read more

Ársfundur FA: Hæfnistefna til hvers?

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn þann 30. nóvember n.k. á Grand hótel í Reykjavík, kl.13:15 - 16:30. Allir velkomnir, en við viljum biðja þá sem vilja taka þátt að skrá sig hér Yfirskrift fundarins er Hæfnistefna til hvers? Fundurinn er...

read more

Alþjóðleg lokaráðstefna GOAL verkefnisins

Guidance and counselling for low-educated adults: from practice to policy Um er að ræða 2ja daga ráðstefnu þar sem heildarniðurstöður GOAL verkefnisins verða kynntar. Í verkefninu var unnið að þróun námsráðgjafar fyrir jaðarhópa/fólk sem sækir síður í nám....

read more

Náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu

Námskeið haldið dagana 19.-20.október 2017 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, NVL, Starfsmennt, EPALE og Euroguidance stóðu fyrir námskeiði um náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu - Worklife guidance.  Leiðbeinandi var Teea Oja, frá Oulu í Finnlandi. Hún hefur unnið sem...

read more
Share This