Úthlutun úr Þróunarsjóði framhaldsfræðslu des. 2011

Um miðjan nóvember 2011 var auglýst meðal samstarfsaðila Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins eftir umsóknum um verkefni sem byggðu á stefnumótunarvinnu sem fram fór á árinu með hagsmunaaðilum og framkvæmdaaðilum. Alls bárust sex umsóknir og var veittur styrkur til tveggja verkefna í námsefnisgerð og þriggja verkefna er lutu að samstarfi símenntunarmiðstöðva um fjarkennslu vottaðrar námsleiðar.

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkveiting
Staða
Miðstöð símenntunar á
Suðurnesjum, Fræðslu-
miðstöð Vestfjarða, Far-
skólinn og Fræðslunet
Suðurlands
Kennslubók í verslunarreikningi
fyrir Skrifstofuskólann
1.285.000 Lokið
Framvegis - miðstöð
símenntunar
Námsefnisgerð í siðfræði 1.675.600 Skýrsla
Miðstöð símenntunar á
Suðurnesjum, Fræðslunet
Suðurlands, Farskólinn og
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Samstarf símenntunarmiðstöðva
um fjarkennslu vottaðrar náms-
leiðar - Fagnámskeið fyrir
starfsfólk á leikskólum
4.292.000 Lokið
Miðstöð símenntunar á
Suðurnesjum og Fræðslu-
net Suðurlands
Samstarf símenntunarmiðstöðva
um fjarkennslu vottaðrar náms-
leiðar - Félagsliðabrú
2.275.000 Lokið
Þekkingarnet Austurlands
og Þekkingarnet Þingeyinga
Fjarkennsla á Grunnnámi fyrir
skólaliða
2.600.000 Ólokið
Viska Vestmannaeyjum Undirbúningur fyrir raunfærnimat
í skipstjórnargreinum
946.000 Lokið
Mímir - símenntun Færniviðmið lagerstarfsmanna 3.146.000 Skýrsla
Mímir - símenntun Yfirfara gögn frá Starfsmenntaráði 600.000 Lokið
    16.819.600