Úthlutun úr Þróunarsjóði framhaldsfræðslu maí 2011

Í byrjun maí s.l. auglýsti Þróunarsjóður framhaldsfræðslu eftir umsóknum um styrki vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Þróunarsjóði framhaldsfræðslu bárust alls 64 umsóknir um styrki. Til úthlutunar voru 30 milljónir kr. en úthlutað var til 18 verkefna að þessu sinni en þau eru:

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkveiting
Staða
Ásdís Ósk Jóelsdóttir Kennslubók í fatasaum 900.000 Skýrsla
Björn Valdimarsson Fjarmálin 600.000 Skýrsla
Erna Héðinsdóttir Námsefni í næringarfræði 1.000.000 Ólokið
Félag tæknifólks í
rafiðnaði
Raunfærnimat í viðburðalýsingu 1.900.000 Ólokið
Fisktækniskóli Suðurnesja Fiskvinnsluvélar 1.900.000 Skýrsla
Fræðslunet Suðurlands Járningar og hófhirða 2.200.000 Lokið
Fræðslunet Suðurlands Enska fyrir fullorðna 2.200.000 Skýrsla
Fræðslusetrið Starfsmennt Nám fyrir starfsfólk í 
íþróttamannvirkjum
2.900.000 Lokið
Fræðslusetrið Starfsmennt Lífsbraut 1.400.000 Skýrsla
Miðstöð símenntunar á
Suðurnesjum
Tveggja ára nám í fullorðins-
fræðslu fatlaðra
2.300.000  
Mímir - símenntun Grunnmenntaskóli fyrir
heyrnarlausa
2.700.000 Lokið
Rannsóknarþjónustan
Sýni ehf
Gæðastjórar í matvælaiðnaði 1.500.000 Skýrsla
Rannsóknarsetur
verslunarinnar
Arðsemi af starfsmenntun í
verslun og ferðaþjónustu
2.300.000 Skýrsla
Samtök ferðaþjónustunnar Rafrænt farnám (mobile learning) 1.100.000 Skýrsla
Samtök ferðaþjónustunnar Nám fyrir dyraverði 900.000 Skýrsla
Símenntunarmiðstöð
Eyjafjarðar
Námsefni í bókhaldi 1.600.000 Skýrsla
Þekkingarnet Austurlands Stefnumót hönnuða og
handverksfólks
1.500.000 Skýrsla
Þekkingarnet Þingeyinga EQM gæðahandbók í
framhaldsfræðslu
1.000.000 Skýrsla
    29.900.000