Select Page

Snepill um hæfnigreiningar og námskrár

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af hæfnigreiningum og námskrám. Fjallað er námskrár sem eru í endurskoðun, kynningamál hæfnigreininga og þjálfun umsjónarmanna hæfnigreininga ásamt öðru sem viðkemur málaflokknum. Snepilinn má lesa hér Eldri Snepla FA...

Nauðsyn öflugrar framhaldsfræðslu

Eyrún Valsdóttir, deildastjóri fræðsludeildar ASÍ fjallar um nauðsyn öflugrar framhaldsfræðslu í grein úr Gátt 2018. Þar fer hún yfir það lykilhlutverk sem FA gegnir í stuðningi við að hækka menntunarstig þjóðarinnar. Hún bendir á að framlög til framhaldsfræðslu hafa...

Framhaldsfræðslan á tímamótun

Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri FA fjallar um stöðu framhaldsfræðslunnar í grein úr Gátt 2018. Þar fer hann yfir stöðu framhaldsfræðslunnar og þær breytingar sem orðið hafa á undanförnum árum. Þar skoðar hann hvaða aðstæður í okkar samfélgi kalla á nýja nálgun...

Orðin okkar á íslensku

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, fjallar um fagorðalista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar í Morgunblaðinu í dag. Þar fagnar hún þessu framtaki og kallar það kærkomna hvatningu fyrir fleiri til að vekja athygli á tungumálinu og hvetja fleiri til að læra það....

IÐAN fær gæðavottun EQM+

IÐAN – fræðslusetur fékk afhenta staðfestingu á EQM+ gæðavottun og tekur hún til hönnunar, þróunar og umsýslu náms í fullorðinsfræðslu, náms- og starfsráðgjafar og raunfærnimats. Vottunin er til þriggja ára og gildir til mars 2022. Gæðavottun EQM+ (European Quality...

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is