Select Page

Gagnleg öpp og forrit í fjarkennslu og námi

Fyrir þá sem vilja vera í góðum samskiptum Það eru til margar leiðir til að miðla efni rafrænt og vera í samskiptum án þess að hittast. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur tekið saman yfirlit yfir gagnleg öpp og forrit sem nýtast fyrir fjarfundi, fjarkennslu, við að...

Ný Gáttargrein

Kristín R. Vilhjálmsdóttir menningar- og tungumálamiðlari er höfundur nýjustu greinar í Gátt. Hún fjallar um þau menningarverðmæti sem felast í tungumálinu og hvernig þeim er miðlað á Café Lingua. En Café Lingua er gátt inn í mismunandi tungumála- og menningarheima og...

Snepill um raunfærnimat

Nýr Snepill er kominn út. Þar er fjallað um fréttir af þeim verkefnum sem eru efst á baugi í þróun raunfærnimats. Þar er sagt frá lokaráðstefnum VISKA sem fóru fram hér á landi og í Brussel. Á þeim ráðstefnum var farið yfir árangur og lærdóm VISKA verkefnisins. Þá er...

Leikur að læra?

Síðasta greinin um upplýsingaveitur um nám og störf Þriðja og síðasta grein Arnars Þorsteinssonar, ritstjóra NæstaSkref.is, er nú komin í loftið í Gátt en þar er fjallað um tækifæri til frekari þróunar vefjarins. Mörg lönd í Evrópu halda úti vefsvæðum með upplýsingum...

Viltu fá fræðslustjóra að láni?

Grein vikunnar í Gátt ber heitið Viltu fá fræðslustjóra að láni? Þar er fjallað um tilboð átta starfsmenntasjóða um Fræðslustjóra að láni. Rekstur lítilla og jafnvel meðalstórra fyrirtækja líður oft fyrir skort á markvissri fræðslu til starfsfólks en Fræðslustjóri að...

Fræðslu- og samráðsfundur ráðgjafanets FA

Náms- og starfsráðgjafar framhaldsfræðslunnar funduðu 28.febrúar s.l. Þar var farið fyrir verkefni síðasta árs og þá vinnu sem framundan er á þessu ári. Þá var farið yfir tölur úr ráðgjöfinni fyrir árið 2019 og rætt um gæðamál og samstarf við fyrirtæki varðandi...

Með fræðslu í ferðaþjónustu í farteskinu

Er yfirskrift nýjustu greinarinnar í Gátt, en þar skrifar Margrét Reynisdóttir, stjórnandi fyrirtækisins Gerum betur ehf. um reynslu sína af samstarfi við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar í áhugaverðu tilraunaverkefni Hæfnisetursins, Fræðsla í ferðaþjónustu. Í verkefninu...

Átak í starfs- og tækninámi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið kynnti á dögunum aðgerðaráætlun um að auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun. Aðgerðaráætlunin er unnin í samstarfi við Samtök iðnaðarins og Samband Íslenskra sveitarfélaga og er ætluð til að fjölga einstaklingum með slíka...

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is

Opið alla virka daga frá 9-16

Ef vitnað er í prentað efni FA eða efni af heimasíðu FA ber að geta heimilda