Nýsköpunar- og þróunarverkefni

Fræðslusjóður veitir styrki til skilgreindra nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði framhaldsfræðslu. Úthlutunarnefnd á vegum Fræðslusjóðs metur umsóknir og ákveður fjárhæð til úthlutunar á hverju ári.

Auglýst er eftir umsóknum í mars ár hvert.

Í úthlutunarnefnd 2017 eru eftirfarandi:

Sólveig B. Gunnarsdóttir - formaður
Eyrún Björk Valdsdóttir
Berglind Eva Ólafsdóttir
Guðríður Sigurgeirsóttir

Sjá úthlutun ársins 2017

Sjá úthlutun ársins 2016

Sjá úthlutun ársins 2015

Sjá úthlutun ársins 2014

Sjá úthlutun ársins 2013

Sjá úthlutun ársins 2012

Sjá úthlutun frá desember 2011

Sjá úthlutun frá maí 2011

Sjá Lög um framhaldsfræðslu nr. 27/2010

Úthlutunarreglur og skilmálar

Upplýsingar um vinnuferli og viðmiðanir

Auglýsingar

Leiðbeiningar við gerð loka- og áfangaskýrslu