• Suða

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Gleðileg jól

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins óskar samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Námsskrár

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur gefið út námsskrár sem eru vottaðar af menntamálaráðuneytinu. Námsskrár þessar má meta til styttingar náms í framhaldsskóla. Sjá meira

Ráðgjöf

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur haft umsjón með þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir markhópinn í samstarfi við fræðsluaðila í samstarfsneti FA um land allt. Sjá meira

Raunfærnimat

Nám fer ekki eingöngu fram innan formlega skólakerfisins heldur við ýmsar aðstæður.  Allt nám er verðmætt og því er mikilvægt að það sé skjalfest óháð því hvar þess hefur verið aflað. Sjá meira

Fræðslusjóður

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins annast umsýslu með Fræðslusjóði og fjárreiðum hans, sbr. 10 gr. laga nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu. Sjá meira

Skýrsla um færniþörf á vinnumarkaði komin. Hluti af IPA verkefni FA

Skýrslan "Færniþörf á vinnumarkaði - horfur til næstu 10 ára" er tilbúin. Skýrslan er unnin af Karli Sigurðssyni hjá Vinnumálastofnun fyrir FA sem hluti af IPA verkefninu "Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun".

Lesa frétt

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins fór fram á Hótel Natura þann 4. desember síðastliðinn.  Fundinn, sem bara yfirskriftina árangur og framtíð framhaldsfræðslu, sóttu um 120 manns.

Lesa frétt