Nýr Snepill kominn út

Nýr Snepill kominn út

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af hæfnigreiningum og námskrám, þróun þeirra og vottun. Snepill er ör-fréttablað Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA)...
Góður fundur um hæfnistefnu og raunfærnimat

Góður fundur um hæfnistefnu og raunfærnimat

Fjölmenni var á góðum fundi FA, NVL og SA um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu sem haldinn var í húsakynnum Samtaka atvinnulífsins í gær. Um 50 manns sátu...
Hæfnistefna og raunfærnimat í atvinnulífinu

Hæfnistefna og raunfærnimat í atvinnulífinu

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og samstarfsaðilar bjóða til fundar um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu miðvikudaginn 11. apríl nk. kl. 14:00 – 16:00 í...
Ísland tekur þátt í PIAAC

Ísland tekur þátt í PIAAC

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, skrifaði grein i Morgunblaðið 9. mars sl. þar sem hún kynnti áform stjórnvalda um að taka þátt í PIAAC,...
Vefurinn Næsta skref vinsæll

Vefurinn Næsta skref vinsæll

Í ársbyrjun fór í loftið upplýsinga- og ráðgjafavefurinn NæstaSkref.is. Svo virðist sem vefurinn sé töluvert mikið sóttur en fyrstu vikuna sem aðsókn var mæld voru 736...