Select Page
Fyrirmyndir í námi fullorðinna

Fyrirmyndir í námi fullorðinna

Gott að meta – raunfærnimat í atvinnulífinu var yfirskrift ársfundar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sem haldin var á Grand hótel 29.nóvember s.l. Af því tilefni voru veittar viðurkenningar til fyrirmynda í námi fullorðinna, en sú viðurkenning hefur verið veitt...
Gott að meta – raunfærnimat í atvinnulífinu

Gott að meta – raunfærnimat í atvinnulífinu

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var haldin á Grand Hótel 29. nóvember s.l. og fundinn sóttu 70 manns. Yfirskrift fundarins var Gott að meta – raunfærnimat í atvinnulífinu. Fundurinn var haldinn í samstarfi við Norrænt tengslanet um nám fullorðinna, NVL....
GÁTT 2018 komin út!

GÁTT 2018 komin út!

Gátt 2018, ársrit um framhaldsfræðslu er komið út. Ritið er gefið út á rafrænu formi og er aðgengilegt til lestrar og niðurhals á hér á vef FA undir útgáfa – GÁTT 2018. Þar eru flestar greinar Gáttar einnig birtar til lestrar á vefnum. Þetta er fimmtánda útgáfa...
Ársfundur FA

Ársfundur FA

Gott að meta – raunfærnimat í atvinnulífinu Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 29. nóvember kl. 08:30 – 10:30 á Grand hótel Reykjavík. Erindi flytja Marina Nilsson frá stéttarfélagi í hótel og veitingageiranum í Svíþjóð...

GÁTT 2018: Samráð um nám fullorðinna

Í grein vikunnar í Gátt 2018 er fjallað um samráðshóp um nám fullorðinna sem Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í byrjun árs 2018. Menntamálaráðuneytið fékk í samstarfi við Rannís styrk til tveggja ára frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins til þess að styðja...

Norrænt málþing sérfræðinga um PIAAC

Norrænt málþing sérfræðinga um PIAAC (Programme for International Assessment of Adult Comptencies) var haldið 21. nóvember í Stokkhólmi.  Fulltrúar í sérfræðinganeti NVL um grunnleikni sóttu málþingið en í því sitja tveir starfsmenn FA.  Fyrirlesarar á málþinginu voru...

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is