Select Page
Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga

Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga

Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga verður haldið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, dagana 5. og 6. september n.k. Tímasetning fyrri daginn er 10:00 – 16:00 en seinni daginn kl. 9:00 – 15:00. Klukkutíma hádegishlé er báða dagana. Leiðbeinendur eru Halla...
Færni í atvinnulífinu – viðtal við Tormod Skjerve

Færni í atvinnulífinu – viðtal við Tormod Skjerve

Tormod Skjerve er meginhöfundur Balansekunst eða Jafnvægislist sem er verkefni sem fékk verðlaun á Raunfærnimatstvíæringnum í Berlín. Verkefnið snýst um lýsingu á færni sem aflað er á vinnustað og þykir bylting í aðferðum raunfærnimats. Tormod Skjerve er ráðgjafi í...
Snepill um náms- og starfsráðgjöf

Snepill um náms- og starfsráðgjöf

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af náms- og starfsráðgjöf. Fréttir af þróun mála í náms- og starfsráðgjöf eru til umfjöllunar en þar má helst nefna þróun skráninga í Innu, verkfærakistu ráðgjafanetsins og uppfærsla á vefnum Næsta Skref. Snepilinn má...
Snepill um hæfnigreiningar og námskrár

Snepill um hæfnigreiningar og námskrár

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af hæfnigreiningum og námskrám. Fjallað er námskrár sem eru í endurskoðun, kynningamál hæfnigreininga og þjálfun umsjónarmanna hæfnigreininga ásamt öðru sem viðkemur málaflokknum. Snepilinn má lesa hér Eldri Snepla FA...
23 þátttakendur frá Íslandi á Raunfærnimatstvíæringnum 2019

23 þátttakendur frá Íslandi á Raunfærnimatstvíæringnum 2019

Raunfærnimatstvíæringurinn (VPL Biennale) fór fram 7. og 8. maí s.l. í Berlín í þriðja sinn. Um 250 manns tóku þátt, þar af 23 aðilar frá Íslandi. Boðið var upp á fjölda kynninga sem skiptust í sex þemu/vinnustofur auk kynninga á rannsóknarverkefnum tengdum...
Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins er komin út

Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins er komin út

Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins fyrir árið 2018 er komin út á rafrænu formi. Verkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) eru margvísleg og samskiptanetið er stórt. FA vill eiga gott samstarf við samstarfsaðila og hvetur til samtals á sem fjölbreyttustum...

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is